Færslur: Arnar Herbertsson

Alltaf að leita og þróa eitthvað nýtt
„Ég vil helst vera laus við þetta,“ segir Arnar Herbertsson aðspurður um sýningar á verkum sínum. Arnar, sem var á sínum tíma virkur í SÚM og tók þátt í sýningum hérlendis og erlendis, málar enn á hverjum degi en nýlega var gefin út vegleg bók um feril hans.
13.12.2017 - 15:03