Færslur: Arnar Eggert

Plata vikunnar
Lífið er yndislegt
Skilaboðin mín er ný sólóplata Hreims Arnar Heimissonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt var plata síðustu viku á Rás 2.
23.11.2020 - 11:22
Gagnrýni
Hvöss og rífandi nýbylgja
Ending Friendships er fyrsta plata Laura Secord, sem er leidd af Alison MacNeil (Kimono). Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
27.06.2020 - 11:58
Plata vikunnar
DGNÐR, elja og þolgæði
GDRN gefur hér út aðra breiðskífu sína og er hún samnefnd henni. Frumburðurinn var svellkaldur og svalur en hér er hins vegar meira um birtu og yl.
29.02.2020 - 15:57
Gagnrýni
Hinn goðum líki Grant
John Grant, Íslandsvinurinn eini og sanni, hefur nú gefið út sína fjórðu plötu, Love is Magic. Og hún er ekki alveg eins og fólk hefði mátt búast við. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Mynd með færslu
Stjórnleysi tekur völd
Hið grandvara rannsóknarteymi „Arnar Eggert“ þáttanna fór á stúfanna og gróf m.a. upp tvö lög með ensku sveitinni frómu The Smiths.
19.07.2016 - 12:33
Mynd með færslu
Jólaóratoría „Arnars Eggerts“, lokaþáttur
Framkvæmdateymi „Arnars Eggerts“ kveður jólatíðina grátklökk með þessum lokaþætti Jólaóratóríunnar, þar sem tæplega fimmtíu jólalögum af öllum sortum var spunnið í kringum ímyndað ljósvaka-jólatré...
03.01.2016 - 19:36