Færslur: Arkítektúr

Arkitektinn Richard Rogers er látinn
Breski arkitektinn Richard Rogers er látinn áttatíu og átta ára að aldri. Hann lést í svefni í gærkvöldi að því er fram kemur í tilkynningu frá almannatengslafyrirtækinu Matthew Freud.
19.12.2021 - 07:12
Spegillinn
Arkitektúr getur haft áhrif á geðheilsu sjúklinga
Arkitektúr, litaval og umhverfi getur haft raunveruleg og mælanleg áhrif á geðheilsu fólks. Á geðdeild í Brighton í Bretlandi fækkaði legudögum um 14% eftir að deildin var flutt úr aldargömlu húsnæði í nýtt hús, með einstaklingsherbergjum og góðu aðgengi að náttúru.
Tryggja þarf Íslendingum dagsbirtu
Doktor Ásta Logadóttir verkfræðingur og lýsingarsérfræðingur hvetur til að skýrt verði kveðið á um rétt fólks til dagsbirtu og sólarljóss í byggingareglugerð og skipulagi.
02.12.2020 - 05:39
Biður Brim um að gefa rafstöð eftir Sigvalda grið
Skiptar skoðanir eru um hvort rífa skuli um 60 ára gamalt rafstöðvarhús á Vopnafirði eftir Sigvalda Thordarson arkitekt. Óljóst er hve mikið kostar að laga húsið en eigandinn telur það glórulaust verkefni.
03.05.2020 - 08:53
Myndband
Arkítektar keppa í piparkökuhúsakeppni
Arkítektum er gefinn laus taumurinn við hönnun piparkökuhúsa, en bakarofninn tekur gjarnan völdin af teikningunum. Þetta segir þátttakandi í piparkökuhúsakeppni Arkítektafélags Íslands sem nú stendur yfir. Veitt eru verðlaun í fimm flokkum, fyrir fallegustu gluggana, hönnunina, litasamsetninguna, besta þakið og faglegasta piparkökuhúsið.
03.12.2018 - 21:18
Kostnaður við bragga langt umfram áætlun
Endurbætur á gömlum bragga við Nauthólsvík í Reykjavík, náðhúsi og skála þar sem eitt sinn var flughótel hafa farið langt fram úr kostnaðaráætlun. Framkvæmdirnar hafa kostað 415 milljónir. Bragginn nýtur verndar í deiliskipulagi borgarinnar enda er hann talinn vera kennileiti og minjar um hernámsárin í borginni.
„Ég þarf ekki fjörutíu milljónir“
„Nei, ég á einkaleyfi að svo mörgu. Fullt af einkaleyfum. Ef ég hefði fengið krónu fyirr stykkið þá hefði ég eignast fjörutíu milljónir. Ég þarf ekki fjörutíu milljónir,“ sagði danski hönnuðurinn Jakob Jensen um einkaleyfið á Margretheskálinni. Jensen braust úr sárri fátækt og varð að leiðandi afli í danskri hönnun, þvert á allar líkur.
09.06.2018 - 08:16
Fréttaskýring
Forstjórinn sáttur á tveggja hæða skrifstofu
Skrifborðin sem starfsfólk Sjúkratrygginga Íslands hefur til afnota eru með þeim hreinni og svo gott sem strípuð; engar möppur, engar fjölskyldumyndir, engin tæki eða tól, fyrir utan tölvu, mús og hugsanlega nokkur skjöl. Fyrir tveimur vikum flutti starfsfólk stofnunarinnar undir eitt þak, við Vínlandsleið í Reykjavík. Til að hægt væri að hýsa fleira fólk á mun færri fermetrum var ráðist í töluverðar breytingar á vinnuumhverfinu. Þær byggja á hugmyndafræðinni um verkefnamiðað vinnurými. 
04.05.2018 - 19:33
Vefþáttur
Borghildur borgararkítekt
Frímann Gunnarsson ber saman á sinn einstaka hátt Reykjavík og aðrar menningar- og stórborgir í heiminum og hættir sér jafnvel út fyrir borgarmörkin! Borghildur Sturludóttir borgararkítekt hjá Reykjavíkurborg er viðmælandi í innslagi dagsins.
Konan einangraðist í eldhúsinu
Á þriðja áratug síðustu aldar settust menn niður til að ákveða húsnæðisskipan í framtíðinni, hvernig skyldum við búa? Eldhúsið breyttist, minnkaði og lokaðist og konan einangraðist við eldhússtörfin.
31.03.2018 - 08:50
Sigvaldahúsin í bænum
Arkitektinn Sigvaldi Thordarson var bæði afkastamikill og listfengur á sinni stuttu starfsævi og hús hans setja mikinn svip á mörg hverfi borgarinnar.
10.12.2016 - 15:56