Færslur: Arkady Dvorkovich

FIDE hyggst rannsaka hvort svik voru í tafli
Alþjóðaskáksambandið FIDE hyggst rannsaka ítarlega hvort svik voru í tafli þegar norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen ákvað að gefa skák við bandaríska skákmanninn Hans Niemann á netskákmótinu Julius Baer Generation Cup 19. september.

Mest lesið