Færslur: Árið með Gísla Marteini

Myndskeið
Bubbi og Paparnir í áramótagír
Bubbi Morthens og Paparnir mættu í Árið með Gísla Marteini og fluttu hið klassíska áramótalag Hin gömlu kynni gleymast ei.
Myndskeið
Auður flytur lag ársins í Vikunni með Gísla Marteini
Tónlistarmaðurinn Auður mætti í Árið með Gísla Marteini og flutti ofursmell ársins 2019: Enginn eins og þú.
Myndskeið
Völva Vikunnar (með Gísla Marteini)
Eruð þið spennt fyrir nýju ári? Hvað ber það í skauti sér? Völva Vikunnar (með Gísla Marteini) fer hér yfir allt það helsta sem mun gerast árið 2020.
Árið með Gísla Marteini
Í þetta sinn er Vikan með Gísla Marteini í sérstakri áramótaútgáfu þar sem góðir gestir gera upp árið sem er að líða. Þátturinn hefst kl 20:20 á RÚV.
29.12.2017 - 20:00