Færslur: Ari Eldjárn

Bíóást
Pulp Fiction er jafnvel meira sjokkerandi núna
Slagkraftur kvikmyndar Quentins Tarantinos, Pulp Fiction, er engu minni í dag en þegar hún kom fyrst út árið 1994, segir Ari Eldjárn grínisti. Myndin er í bíóást á RÚV í kvöld
06.03.2021 - 14:16
Ari Eldjárn - Kiss og Metallica
Gestur þáttarins að þessu sinni er Ari Eldjárn, Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00.
05.03.2021 - 17:52
Átti frekar von á dauða sínum en bjartsýnisverðlaunum
Ari Eldjárn uppistandari hlaut í dag Íslensku bjartsýnisverðlaunin þegar þau voru veitt í fertugasta skipti. Guðni Th. Jóhannesson veitti honum verðlaunin á Bessastöðum í dag. Verðlaunin voru ein milljón króna og áletraður gripur úr áli frá ISAL sem er bakhjarl verðlaunanna.
02.01.2021 - 17:02
Kósíheit í Hveradölum
„Það er svo lítill krækimáttur í díóðuljósum“
Ari Eldjárn er grínisti, það vita flestir. Það sem færri vita er að hann er líka mikill flækjumeistari.
Pínlegar klisjur í annars góðu uppistandi Ara Eldjárns
Ari Eldjárn er öruggur og geðþekkur í frumraun sinni á Netflix, segir gagnrýnandi The Guardian. Hann reiði sig hins vegar mjög á þjóðernisstaðalmyndir í annars vel heppnuðu uppistandi sem verði væntanlega ekki hans síðasta á streymisveitunni.
04.12.2020 - 12:05
Viðtal
Netflix uppfyllir langþráðan draum Ara Eldjárns
Ari Eldjárn segir að langþráður draumur hafi ræst þegar Netflix ákvað að bjóða upp á klukkustundar langt uppistand hans. Þar gerir hann grín að Norðurlandabúum, lífinu og tilverunni. Ari vonar að margir horfi á þáttinn og jafnvel oftar en einu og oftar en tvisvar sinnum því þá aukist líkurnar á frekara samstarfi hans og Netflix. Verðið sem efnisveitan greiddi fyrir þáttinn er trúnaðarmál.
03.11.2020 - 18:31
Ari Eldjárn tók ábreiðu af lagi HAM
Í safni RÚV má finna marga góða gullmola. Þar á meðal má nefna tónlistaratriði frá Menntaskólanum í Reykjavík sem grínistinn Ari Eldjárn tók þátt í árið 2001 í spurningakeppninni Gettu Betur.
20.05.2020 - 13:21
Ari fer með gamanmál í beinu streymi ásamt Eddie Izzard
Ari Eldjárn tekur þátt í uppistandskvöldi þar sem grínistar frá öllum heimshornum fara með gamanmál til styrktar Læknum án landamæra.
07.05.2020 - 10:20
Hlusta
„Ísland er svo mikil paradís“
Uppistandarinn Ari Eldjárn er nýkominn úr mikilli grínreisu frá Ástralíu þar sem hann tók þátt í gríðarstórri uppistandshátíð í Melbourne. Ari var föstudagsgestur Síðdegisútvarpsins þar sem hann sagði frá landvinningum sínum á erlendri grundu undanfarið.
28.04.2018 - 12:30
„Eins og að láta slefa yfir sig í hálftíma“
Í þriðja þætti Djóks í Reykjavík heimsækir Dóri DNA Ara Eldjárn til Edinborgar, fer á hádegisbarinn með Snjólaugu Lúðvíksdóttur og í skoðunarferð um Verzló með Aroni Mola.
19.04.2018 - 10:21
Ari Eldjárn kominn á kortið í Bretlandi
Ari Eldjárn sló í gegn á The Fringe Festival í Edinborg, einni umfangsmestu listahátíð í heimi, í síðasta mánuði. Hann sýndi uppistand sitt hátt í þrjátíu sinnum og nær alltaf fyrir uppseldum sal.
05.09.2017 - 10:30