Færslur: Áreitni

Sjö mál er varða kynbundna áreitni innan lögreglunnar
Tuttugu og fjögur eineltismál bárust fagráði ríkislögreglustjóra á árunum 2014 til 2020. Sautján þeirra vörðuðu einelti en sjö vörðuðu kynferðislega eða kynbunda áreitni. Fagráðinu er hvorki kunnugt um að meintir gerendur hafi verið látnir sæta ábyrgð fyrir einelti innan lögreglunnar eða að þeim hafi verið sagt upp störfum.
22.09.2021 - 16:43