Færslur: Arcade Fire

Una Stef - Beatles - Arcade Fire og Tornados
Gestur þáttarins að þessu sinni er tónlistarkonan Una Stef sem mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína kl. 21.00. Hún er með hljómsveit sem heitir The Beatles.
04.10.2019 - 14:09
Dansað og öskursungið undir diskókúlunni
Þau ykkar sem eru of töff fyrir Arcade Fire; ég kenni í brjósti um ykkur. Þau ykkar sem segja þau of væmin, of hvít, of mikið U2 þúsaldarkynslóðarinnar; þetta var ykkar missir – og hann var mikill.
22.08.2018 - 17:10
Viðtal
Arcade Fire eru alltaf að fikra sig áfram
„Við getum ekki beðið eftir að koma loksins til Íslands,“ segir Tim Kingsbury, bassaleikari Arcade Fire með meiru. „Það hefur mjög lengi verið á lista okkar yfir þau lönd þar sem okkur langar að koma fram en það gekk ekki upp fyrr.“
16.08.2018 - 14:08
Arcade Fire – úrhelli af ósíuðum tilfinningum
Arcade Fire var stofnuð í Montreal árið 2001 af vinunum Win Butler, söngvara sveitarinnar, og Josh Deu. Fljótlega hrúguðust þó fleiri í bandið og þar á meðal var og Régine Chassagne, ást- og síðar eiginkona Wins, og yngri bróðir hans William.
14.04.2018 - 11:30
Arcade Fire til Íslands í ágúst
Kanadíska indírokksveitin Arcade Fire er væntanleg hingað til lands í sumar og kemur fram á tónleikum í nýju Laugardalshöllinni þann 21. ágúst.
12.04.2018 - 08:45
Rokkið er dautt? og aðeins meira Eistnaflug..
Síðasti þáttur var helgaður Eistnaflugi eingöngu og í þessum þætti heyrum við aðeins meira þaðan en líka fullt af nýrri múzík.