Færslur: Aravísur

Sóttbarnalög
Endalausar spurningar frá Ara
Hann Ari er átta ára trítill sem er óþreytandi að spyrja foreldra sína, ömmu og afa alls kyns spurninga um heiminn. Texti Aravísna endurspeglar vissulega veruleika margra foreldra í samkomubanni sem hafa þurft að svara spurningum barna sinna um af hverju himininn sé blár, hví sykurinn sé sætur og af hverju afi sé svona feitur.
25.04.2020 - 11:58