Færslur: áramótaskaup 2020

Viðtal
Fékk sendar VHS-spólur með gömlum Áramótaskaupum
Leikarinn og skemmtikrafturinn Vilhelm Neto er einn af þeim sem slógu í gegn í Áramótaskaupinu. Með því að taka þátt í Skaupinu í ár má segja að gamall draumur hafi ræst hjá Vilhelm sem hefur verið mikill aðdáandi Skaupsins. Hann fékk VHS-spólur með Áramótaskaupum sendar svo hann gæti horft meðan hann bjó erlendis.
05.01.2021 - 15:17
Myndskeið
Almenn ánægja með áramótaskaupið
Almenn ánægja virðist vera með áramótaskaupið að þessu sinni ef marka má vegfarendur sem fréttastofan hitti í dag.
01.01.2021 - 20:09
Árið 2021 gengur í garð um heimsbyggð alla
Árið 2021 gekk fyrst í garð í eyríkjunum Kiribati og Samoa í Kyrrahafi. Næst hófst nýja árið á Nýja-Sjálandi þar sem fjölmenni safnaðist saman í miðborg höfuðborgarinnar Auckland og fylgdist með flugeldasýningu.
01.01.2021 - 06:28
„Þig grunar ekki hver, en þetta er maðurinn þinn“
Þegar Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona kynntist Reyni Lyngdal, leikstjóra og eiginmanni sínum, voru þau ekki orðin tvítug, bæði starfsmenn á kaffihúsinu sáluga Café au lait í Hafnarstræti í Reykjavík. Þau urðu strax góðir vinir en byrjuðu ekki saman fyrr en mörgum árum síðar. Hjónin komu í Gestaboð til Sigurlaugar Margrétar Jónasdóttur og sögðu frá listinni, bónorðinu og bransanum.