Færslur: app

Bilun í smáforriti gerði rafbíla óvirka um stund
Allmargir eigendur rafmagnsbíla bandaríska framleiðandans Tesla víða um heim lentu í því að koma bílnum sínum ekki í gang. Forstjóri fyrirtækisins hafði persónulega samband við marga og hét því að vandinn endurtæki sig ekki.
20.11.2021 - 04:47
Lögregla varar við sviksamlegum símtölum
Lögreglan á Norðurlandi eystra varar símtölum úr erlendu númeri þar sem reynt er að telja fólki trú um að það eigi hlut að umferðaróhappi. Jafnvel er uppi grunur að smáforrit eða app sé notað til að hrella fólk með þessum hætti.
Rússneskt snjallkosningaforrit ekki lengur aðgengilegt
Bandaríski tæknirisinn Google er sagður hafa verið beittur miklum þrýstingi til að fjarlægja snjallkosninga-smáforrit sem bandamenn rússneska stjórnarandstæðingsins Alexeis Navalny buðu upp á í smáforritaverslun fyrirtækisins.
18.09.2021 - 00:26
Erlent · Stjórnmál · google · Smáforrit · app · Alexei Navalny · Rússland · Dúman · þingkosningar · Apple · Kreml · ritskoðun
App sem fylgist með augnheilsu sykursjúkra
Arna Guðmundsdóttir sérfræðilæknir hefur um langa hríð sinnt sjúklingum með sykursýki. Hún stofnaði fyrirtækið Risk Medical Solutions ásamt Einari Stefánssyni augnlækni árið 2009, sem hefur þróað app sem ætlað er að auðvelda fólki með sykursýki að fylgjast með augnheilsu sinni.
01.01.2021 - 23:56
Myndskeið
Ekki seinna vænna að geta talað við tækin á íslensku
Nýtt íslenskt smáforrit, Embla, sem svarar spurningum á íslensku er væntanlegt í snjallsíma. Einn hönnuðanna segir fólk vilja geta talað við tækin sín á íslensku.
08.11.2020 - 20:23
Íslenska streymisveitan Ísflix enn í þróun
Íslenska streymisveitan Ísflix er enn í þróun, segir Ingvi Hrafn Jónsson, einn stofnenda veitunnar. Stefnt var að því að appið og streymisveitan yrðu tilbúin nú í byrjun nóvember en þróun appsins hefur tekið lengri tíma en gert var ráð fyrir, segir hann. Búast megi við að sú vinna klárist í mánuðinum.
02.11.2019 - 12:42
Viðtal
Ekkert óvenjulegt við skilmála FaceApp
Það er ekkert óeðlilegt eða óvenjulegt við þá skilmála sem fólk þarf að gangast undir þegar það hleður Faceapp í símana sína. Þetta eru sömu skilmálar og hjá flestum öðrum; Facebook, Google og öðrum. Þetta segir Theodór R. Gíslason, tæknistjóri hjá Syndis. Hann var gestur Morgunvaktarinnar á Rás 1 í morgun.
19.07.2019 - 10:03
Myndskeið
FaceApp eignast myndirnar
Andlitsmyndir sem snjallsímaforritið FaceApp fær og notar til að gera fólk gamalt eru eign forritsins. Persónuverndarskilmálar FaceApp eru svipaðir og skilmálar stærstu samfélagsmiðla.
18.07.2019 - 20:01
Tæknivikan
Það verður sífelt auðveldara að borga fyrir hluti með farsímunum okar. Danir eru komnir mjög langt í greiðslulausnum fyrir farsíma. Farsímagreiðslur Danske Bank með appinu MobilePay hafa á stuttum tíma náð ótrúlegri útbreiðslu. Um 2 milljónir Dana hafa náð sér í MobilePay, eða um 40% þjóðarinnar.
08.06.2015 - 12:27