Færslur: Antonin Scalia

Það á ekki að endurtúlka stjórnarskrána
Bandaríski hæstaréttardómarinnar Antonin Scalia, sem lést fyrir skemmstu, vildi að menn héldu sig við bókstaf stjórnarskrár Bandaríkjanna og lagatexta. Það mætti ekki endurtúlka texta eftir viðhorfum og skoðunum samtímans. Stjórnarskrá Bandaríkjanna var honum mjög hugleikin og hann sagði hana tímamótaskjal í sögu heimsins. Hann líkti höfundum hennar við forna gríska heimspekinga og listamenn endurreisnarinnar á Ítalíu
18.02.2016 - 17:02
Scalia í Viðtalinu
Bandaríski hæstaréttardómarinnar Antonin Scalia, sem lést á laugardaginn var gestur Viðtalsins haustið 2008. Hann var stefnufastur en talinn íhaldssamur og nú stefnir í hörð pólitísk átök hafa um skipan eftirmanns hans. Repúblikanar vilja ekki að Barack Obama forseti útnefni nýjan dómara, heldur vilja að það bíði næsta forseta.