Færslur: anton tsjekhov

Gagnrýni
Gamalt, ryðgað skilti
Uppsetning Borgarleikhússins á Vanja frænda ber með sér að ósiðir íslensks leikhúss hafi borið leikstjórann ofurliði segir María Kristjánsdóttir gagnrýnandi.
„Þetta var bara sprengikvöld“
Hlín Agnarsdóttir fjallar um Mávinn eftir Anton Tsjekhov í Menningunni í Kastljósi. Sýningin var frumsýnd í Borgarleikhúsinu fyrir helgi.