Færslur: Anthony Hopkins

Nomadland, McDormand og Hopkins verðlaunuð
Kvikmyndin Nomadland í leikstjórn Chloe Zhao er besta kvikmynd ársins að mati bandarísku kvikmyndaakademíunnar. Auk hennar voru tilnefndar The Father, Judas and the Black Messiah, Mank, Minari, Promising Young Woman, Sound of Metal og The Trial of the Chicago 7.
Gagnrýni
Krúnudjásn á merkilegum ferli Anthony Hopkins
Faðirinn, með Anthony Hopkins í aðalhlutverki, fjallar um aldraðan mann með heilabilun. Hopkins hefur í minni flestra áhorfenda alltaf verið faðirinn, segir Ásgeir H. Ingólfsson gagnrýnandi, „og einmitt þess vegna verður enn átakanlegra þegar hinn sterki faðir er skyndilega ekki svo sterkur lengur.“