Færslur: Anthony Blinken

Bandaríkin lýsa yfir áhyggjum af ríkisstjórn talibana
Bandarísk stjórnvöld lýstu í kvöld yfir áhyggjum af nýskipaðri ríkisstjórn talibana í Afganistan. Talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins segir að ríkisstjórnin verði þó dæmd af gjörðum sínum, til dæmis af því hvort hún hleypi Afgönum úr landi. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna er staddur í Katar og reynir að semja um flóttaleið fyrir bandaríska ríkisborgara sem enn sitja fastir í Afganistan.
07.09.2021 - 23:46
80 milljóna króna fundur Norðurskautsráðs
Kostnaður utanríkisráðuneytisins við fund Norðurskautsráðsins hér á landi í síðasta mánuði verður líklega á bilinu 70-80 milljónir króna.
Fréttaskýring
Heimsglugginn: Norðurskautsráðið og stofnun Ísraels
Ráðherrafundur Norðurskautsráðsins er í Reykjavík í dag, en hvaða fyrirbrigði er Norðurskautsráðið? Bogi Ágústsson og Björn Þór Sigbjörnsson ræddu það í Heimsglugga Morgunvaktar Rásar-1. Þá ræddu þeir bakgrunn deilu Palestínumanna og Ísraelsmanna sem rekja má tvö þúsund ár aftur í tímann.
Myndskeið
Blinken kominn til landsins
Flugvél Anthony Blinkens, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lenti á Keflavíkurflugvelli á áttunda tímanum í kvöld. Blinken kom til landsins frá Danmörku, þar sem hann varði deginum.
17.05.2021 - 19:51
Fundi öryggisráðsins frestað
Bandaríkin frestuðu í dag fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna sem halda átti á morgun um átökin í Ísrael. Þetta kemur fram í svari forseta ráðsins  við spurningu AFP-fréttastofunnar.
Næsti utanríkisráðherra gagnrýnir handtökur í Hong Kong
Antony Blinken verðandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að handtökur andófsfólks í Hong Kong séu árás á það hugrakka fólk sem berjist fyrir almennum mannréttindum.