Færslur: Annie Mist

Tvær nautsterkar á Söngvakeppninni
Fyrrum heimsmeistarinn í Crossfit, Annie Mist og kraftlyftingakonan Arnhildur Anna Árnadóttir koma fram á Söngvakeppninni á laugardagskvöld, en þær munu taka þátt í framlagi söngkonunnar Þórunnar Antoníu. Mikil leynd hvílir yfir hlutverki þeirra í atriðinu.
08.02.2018 - 09:07