Færslur: Anna Rún Tryggvadóttir
Lifandi ferli lífvana efna
„Ég er í rauninni alltaf að stilla upp aðstæðum fyrir efnislega ferla til að performera,“ segir Anna Rún Tryggvadóttir myndlistarmaður um sýningu sína Garður, sem stendur yfir í Hafnarhúsínu. Þar hefur hún hafa umbreytt skjannahvítu grjóti í marglita skúlptúra sem taka sífelldum breytingum.
10.01.2018 - 11:35