Færslur: Anna Maggý
Krafa á tónlistarkonur að vera kynbombur
Fyrr í þessum mánuði kom út fyrsta plata GDRN, Hvað ef? GDRN er annað sjálf Guðrúnar Ýrar Eyfjörð, 22 ára Mosfellsbæjarmeyjar sem áður lærði á fiðlu og djasssöng, en byrjaði GDRN-verkefnið fyrir ári síðan.
01.09.2018 - 13:00