Færslur: Anna Kolfinna Kuran

Menningin
Stöðugt „catcalling“ í New York varð innblástur
„Það þurfa ekki að vera dansspor til að það sé kóreógrafía fyrir mér. Í dag skoða ég kóreógrafíu frekar sem eitthvert afl, að búa til orku og vinna með þá orku sem skapast milli flytjenda og áhorfenda,“ segir danshöfundurinn Anna Kolfinna Kuran. Hún á að baki fjölbreyttan feril sem hófst í klassískum ballett. 
08.05.2020 - 09:34