Færslur: Anna Júlía Friðbjörnsdóttir

Víðsjá
Morsað til hvala, guða og manna
Myndlistarkonan Anna Júlía Friðbjörnsdóttir sýnir nú verk sitt utan á gömlu Loftskeytastöðinni á Melunum í Reykjavík, þar sem Náttúruminjasafn Reykjavíkur er nú með skrifstofuaðstöðu. Þar sendir Anna Júlía skilaboð með ljósaseríu og morskóða til umheimsins, en sýning hennar er einnig í safnaðarheimili Neskirkju þar skammt frá. Sýningin vekur hugsanir um trú, náttúru, búsvæði sjávarspendýra og samspil manns og náttúru.
30.11.2019 - 14:15
Litlir fuglar sem segja stóra sögu
Svokallaðir söngvarar eru heillandi fuglar, ekki bara vegna þess að þeir eru smáir og syngja vel, heldur vegna þess að þeir flækjast hingað til lands og verða hér strandaglópar.