Færslur:  Anna Hildur Hildibrandsdóttir

Síðdegisútvarpið
„Ég var að læra alls konar nýtt í þessari ferð“
Þeir Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson tóku sig til og heimsóttu landsliðskonurnar í knattspyrnu þar sem þær æfa víðs vegar um Evrópu. Þeir félagar eru þaulvanir að ferðast saman en eru loksins hættir að gista í sama herbergi.
Menningin
Nota tónlist til að hjálpa fólki að ná virkni 
Óvenjulegir tónleikar voru haldnir í Hörpu fyrir ári þar sem lærðir hljóðfæraleikarar og fólk í starfsendurhæfingu sameinuðu krafta sína og sömdu ný tónverk undir nafninu Korda Samfónía, sem þau fluttu svo í Eldborg. Anna Hildur Hildibrandsdóttir kvikmyndagerðarkona fylgdist með ferlinu og gerði heimildarþátt sem verður sýndur á RÚV á morgun, sunnudag.