Færslur: Anna Guðjónsdóttir

Myndskeið
Stillir upp náttúru andspænis menningu
Á sýningunni Hluti í stað heildar í Listasafni Reykjavíkur sýnir myndlistarkonan Anna Guðjónsdóttir innsetningar þar sem hún leikur sér með arfleið landslagsmálverksins.
Þrívíddin, menningin og náttúran
„Á opnuninni um daginn var mjög gaman að sjá hvernig fólk brást við þessari innsetningu,“ segir Anna Guðjónsdóttir myndlistarmaður en sýning hennar Hluti í stað heildar (Pars pro toto) er nú uppi í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur. Þar skapar Anna forvitnilega þrívídd í salinn með einföldum járnrömmum og þar renna menning og náttúra saman á táknrænan máta.