Færslur: Anna Guðjónsdóttir
Stillir upp náttúru andspænis menningu
Á sýningunni Hluti í stað heildar í Listasafni Reykjavíkur sýnir myndlistarkonan Anna Guðjónsdóttir innsetningar þar sem hún leikur sér með arfleið landslagsmálverksins.
08.05.2019 - 11:07
Þrívíddin, menningin og náttúran
„Á opnuninni um daginn var mjög gaman að sjá hvernig fólk brást við þessari innsetningu,“ segir Anna Guðjónsdóttir myndlistarmaður en sýning hennar Hluti í stað heildar (Pars pro toto) er nú uppi í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur. Þar skapar Anna forvitnilega þrívídd í salinn með einföldum járnrömmum og þar renna menning og náttúra saman á táknrænan máta.
06.03.2019 - 16:55