Færslur: Ann Linde

Dönsk stjórnvöld aðstoða Íslendinga við að komast heim
Jeppe Kofod, utanríkisráðherra Danmerkur, greinir frá því í færslu á Twitter að fyrr í dag hafi flugvél lent í Kaupmannahöfn með 131 farþega frá Islamabad í Pakistan. Um borð hafi verið fólk sem Danir hefðu aðstoðað stjórnvöld í Svíþjóð og á Íslandi við að ferja heim frá Afganistan.
22.08.2021 - 15:25
Svíar mega fara til 10 landa - meðal annars Íslands
Ann Linde, utanríkisráðherra Svíþjóðar, tilkynnti í dag um rýmkun ferðatakmarkana sem Svíar hafa þurft að sæta síðan í mars. Frá og með 30. júní mega Svíar ferðast til tíu landa, þeirra á meðal er Ísland sem er það eina af Norðurlöndunum sem býður Svía velkomna.
17.06.2020 - 16:25