Færslur: Aníta Briem

„Magnað hvernig eineltið situr í mér“
Þegar Aníta Briem var níu ára fékk hún eitt stórkostlegasta tækifæri lífs síns, að eigin sögn, sem var að leika Idu í Emil í Kattholti. Hún upplifði frelsi og öryggi í leikhúsinu sem var kærkominn flótti frá skólanum þar sem henni var svo mikið strítt að hún er enn að glíma við afleiðingarnar. Aníta er nýflutt til Íslands frá Bandaríkjunum og leikur í Ráðherranum, nýrri þáttaröð sem er frumsýnd á RÚV á sunnudag.
15.09.2020 - 14:29