Færslur: Angústúra

Gagnrýni
Merkilega breið þjóðlífsmynd á fáum síðum
Skáldsagan Tíkin, eftir kólumbíska rithöfundinn Pilar Quintana, heldur áfram að krefjast svara að lestri loknum, segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi.
Víðsjá
Barnleysi, óbeisluð náttúra og hörð lífsbarátta
Út er komin skáldsagan Tíkin eftir kólumbíska rithöfundinn Pilar Quintana. Þar kynnast lesendur óblíðum náttúruöflum, þrúgandi hita og viðsjárverðu hafi sem er víst til að gleypa börn og hvolpa.
Gagnrýni
Mögnuð innsýn í líf ástríðufullra vísindamanna
Margverðlaunuð skáldsaga Lily King, Sæluvíma, er komin út í íslenskri þýðingu. Bókin byggir á raunverulegum atburðum í lífi bandaríska mannfræðingsins Margaretar Mead. „Lily King skapar heillandi heim – Nýja Gínea, hitinn, skordýrin, sjúkdómarnir en einnig framandi menningarheimurinn, frelsið og ástríða mannfræðinganna lifna fyrir augum lesandans,“ segir í umfjöllun Maríönnu Clöru Lúthersdóttur.
07.07.2018 - 13:00
Gagnrýni
Stórsaga sem minnir á Íslendingasögur
„Allt sundrast er að sumu leyti stórsaga, en um leið andsaga, því þegar bókin kom út fyrir sextíu árum var stórsaga hvíta mannsins enn ríkjandi; hið skelfilega ljóð Kiplings um byrði hans sem kvöð um að leggja undir sig óæðri kynþætti var pólitísk rétthugsun enn á þeim tíma.“ Gauti Kristmannsson las Allt sundrast eftir Chinua Achebe í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur.
Gagnrýni
Eiturlyfjaheimurinn með augum barns
Guðrún Baldvinsdóttir, bókmenntagagnrýnandi Víðsjár, er ánægð með nýju forlögin sem bjóða upp á metnaðarfullar bækur í áskrift.