Færslur: Andri M. Kristjánsson

Hver lesning veitir nýja sýn á söguna
„Eitt af því sem heldur athygli lesandans eru innbyrðis vísanir og speglanir í sögunni, hvað eftir annað rekst lesandinn á orð, atburði eða tákn sem vísa aftur í texta bókarinnar og mynda þannig vef af tengingum sem auka verulega gæði sögunnar og ánægju lesandans.“ Andri M. Kristjánsson las Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur.