Færslur: Andri Hrafn Agnarsson

Lestin
„Ég upplifði mig sem einan í heiminum“
Fyrir átta árum komst Andri Hrafn Agnarsson að því að hann væri ófrjór. Áfallið var mikið og hafði ófyrirsjáanleg áhrif á líf hans en núna, öllum þessum tíma síðar, hafði hann þörf til að tala um það. Hann ákvað að búa til hlaðvarp.
13.11.2020 - 10:14