Færslur: Andri Freyr

Andri Freyr og Andri Freyr leita að Mr. Bean
Andri Freyr Viðarsson og Andri Freyr Hilmarsson komust að því fyrir nokkrum árum að þeir eiga fleira sameiginlegt en að nafnið. Þeir hafa báðir lengi átt sér þann draum að hitta fyrirmynd sína og eftirlætissjónvarpspersónu Mr. Bean. Saman héldu félagarnir því á slóðir Herra Bean og lentu í ýmsum ævintýrum.
20.02.2020 - 14:18
Vigdísarlagið fékk yfirhalningu
Það vakti mikla athygli fyrr í vikunni þegar hlustandi hringdi inn í Virka morgna og söng þar texta sem hún hafði samið við lag sem Íslendingar þekkja best sem jólalagið Jólin koma í flutningi Vilhjálms Vilhjálmssonar.
Andri og Sóli misþyrma Úlfi Úlfi
Andri Freyr og Sóli Hólm eiga það til að flytja fregnir af færð og ástandi í búningi þekktra dægurlaga. Í dag tóku þeir stórsmellinn Brennum allt sem hljómsveitin Úlfur Úlfur sendi frá sér á síðasta ári í félagi við rapparann norðlenska, Kött Grá Pjé.
06.01.2016 - 14:27