Færslur: Andrea Bocelli

Tónleikum tenórsins Bocelli frestað – aftur
Tónleikum Andrea Bocelli sem átti að halda í Kórnum 3. október hefur verið frestað til 10. apríl 2021 vegna kórónuveirufaraldursins og samkomutakmarka sem honum fylgja. Þetta er í annað sinn sem tónleikunum er frestað en þeir áttu upphaflega að vera 13. maí.
08.09.2020 - 15:55
7 stórtónleikar sem var aflýst eða frestað vegna COVID
Frá því veiran skall á heimsbyggðinni hefur meira og minna allt menningarlífið verið í lamasessi og óteljandi viðburðum verið aflýst eða frestað. Hér eru sjö tónleikar í stærri kantinum sem hafa orðið fyrir barðinu á kórónuveirunni og þeim samkomutakmörkunum sem eru fylgifiskar hennar.
16.08.2020 - 09:33
Andrea Bocelli með tónleika í Kórnum í maí
Ítalski söngvarinn Andrea Bocelli kemur til Íslands og leikur á stórtónleikum í Kórnum 13. maí. Tenórinn kemur fram með 70 manna sinfónuhljómsveit SinfoNord, kór frá Söngsveitinni Fílharmóníu og sérstökum gestum.
05.12.2019 - 11:20