Færslur: Andie Sophia Fontaine

Morgunútvarpið
Getur ekki lýst hve særandi pistillinn var
„Að sjá þetta í dagblaði sem er dreift á landsvísu, ég á engin orð til að lýsa hvernig mér leið við að sjá þetta,“ segir Andie Sophia Fontaine, gjaldkeri samtakanna Trans Ísland. Morgunblaðið birti nýverið skoðanapistil þar sem farið var með transfóbísk ummæli og brugðust samtökin við með yfirlýsingu.
29.03.2022 - 09:54
Kynsegin
Byrjaði að efast um kyn sitt 6 ára
„Það var rosalega óþægilegt að þykjast vera karlmaður alveg áratugum saman,“ segir Andie Sophia Fontaine, fréttastjóri hjá Reykjavík Grapevine. Að vera kynsegin þýðir að viðkomandi upplifi sig hvorki sem karl né konu og orðið veitir fólki frelsi til að fá að vera eins og því líður best.
31.07.2021 - 15:36