Færslur: Amma Hófí

Fór á hárgreiðslustofu og bað um „smákrimma-klippingu“
Steindi Jr. leikur á móti stórleikkonunni Eddu Björgvins í kvikmyndinni Ömmu Hófí sem verður frumsýnd 10. júlí. Edda og Laddi leika eldri borgara sem tapa öllum sparnaði sínum í bankahruninu og grípa til sinna ráða. Steindi er í hlutverki glæpamanns sem telur sig meiri stórlax en hann er í raun.