Færslur: Amma Hófí

„Mamma tók mig með á bannaðar glæpamyndir“
„Þegar það var byrjað að brytja einhvern niður gat maður ekkert sofið. En þá sagði mamma: Þetta er bara tómatsósa,“ rifjar kvikmyndagerðarmaðurinn Gunnar Björn Guðmundsson upp um sérstakt kvikmyndauppeldi móður sinnar. Hann þakkaði móður sinni uppátækið með því að tileinka henni kvikmyndina Amma Hófí sem nú er í bíó.
31.08.2020 - 14:51
Fór á hárgreiðslustofu og bað um „smákrimma-klippingu“
Steindi Jr. leikur á móti stórleikkonunni Eddu Björgvins í kvikmyndinni Ömmu Hófí sem verður frumsýnd 10. júlí. Edda og Laddi leika eldri borgara sem tapa öllum sparnaði sínum í bankahruninu og grípa til sinna ráða. Steindi er í hlutverki glæpamanns sem telur sig meiri stórlax en hann er í raun.