Færslur: Ameríka

Sjónvarpsfrétt
Segir þrælahald erfðasynd Bandaríkjanna
Bandaríkjaþing hefur samþykkt að 19. júní verði framvegis opinber frídagur. Bandaríkjamenn af afrískum uppruna hafa lengi minnst afnáms þrælahalds þennan dag.
19.06.2021 - 19:21
Rúm 600 kíló af hákarlsuggum gerð upptæk
Yfirvöld í Miami á Flórida hafa fundið og gert upptæk rúm 600 kíló af hákarlsuggum sem til stóð að senda til Asíu.
07.02.2020 - 12:53
Erlent · Asía · Ameríka
Fjöldamorð leiddu til loftslagsbreytinga
Þjóðarmorð evrópskra landnema á milljónum frumbyggja í Ameríku á 16. öld er helsta ástæða þess að miklar loftslagsbreytingar urðu á jörðinni í upphafi 17. aldar.
02.03.2019 - 13:10
Ekkert rafmagn á Púertó Ríkó
Karíbahafseyjan Púertó Ríkó eru nú öll án rafmagns af völdum fellibyljarins Maríu. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Á Púertó Ríkó búa þrjár og hálf milljónir manna. Abner Gómez, yfirmaður almannavarna á eynni, segir að María hafi eyðilagt „sem sem á vegi hennar varð" og að engir viðskiptavinir orkufyrirtækis hins opinbera hafi nú aðgang að rafmagni.
20.09.2017 - 17:49
Staða svartra versni í kjölfar valdatöku Trump
Líklegt er að staða svarta minnihlutans komi til með versna í kjölfar valdatöku Donalds Trump. Um þessa stöðu er fjallað í fjórum þáttum um páskana á Rás 1, þar sem staða dagsins í dag er sett í samhengi við fortíðina, fjögurra alda sögu svartra í Norður-Ameríku.
13.04.2017 - 07:30