Færslur: Amanda Gorman

Verður ljóðskáldið unga forseti Bandaríkjanna 2036?
Það má segja að 22 ára ljóðskáldið Amanda Gorman hafi heillað heimsbyggðina síðasta sólarhringinn. Hún er af mörgum talin ein skærasta stjarna innsetningarathafnarinnar sem fram fór í gær þegar Joe Biden og Kamala Harris tóku við embættum forseta og varaforseta Bandaríkjanna.
21.01.2021 - 13:02