Færslur: Alvotech

Íslenskir fjárfestar kaupa í Alvotech fyrir milljarða
Hlutafjárútboð líftæknifyrirtækisins Alvotech var stækkað um 2,6 milljarða króna vegna mikils áhuga íslenskra fjárfesta. Forsvarsmenn fyrirtækisins stefna á margfalda tekjuaukningu á næstu árum.
19.01.2022 - 12:44
Alvogen stefnir Halldóri Kristmanssyni
Lyfjafyrirtækið Alvogen hefur stefnt Halldóri Kristmanssyni, fyrrum samskiptastjóra fyrirtækisins, vegna meints trúnaðarbrots í starfi.
07.04.2021 - 09:14
„Ásakanirnar mjög mikil vonbrigði“
Róbert Wessman, forstjóri Alvogens, segir ásakanir sem samstarfsmaður hans til fjölda ára hafi gert opinberar í dag, séu honum mjög mikil vonbrigði. Hann segir þær settar fram í fjárhagslegum tilgangi.
29.03.2021 - 13:31
Krefst brottvikningar Róberts Wessman
„Ég tel að morðhótanir, líkamsárásir og svívirðilegar ásakanir, er varða meinta óvildarmenn og ærumeiðingar í þeirra garð, sé í raun óverjandi hegðun forstjóra alþjóðlegra fyrirtækja.“
29.03.2021 - 08:35
Kastljós
Fjárfestingar Alvotech meiri en Landspítali kostar
Samheitalyfjafyrirtækið Alvotech stefnir á að setja nýtt líftækni-samheitalyf á markað innan tveggja ára. Róbert Wessman stofnandi og forstjóri Alvotech segir stefna í að útflutningstekjur fyrirtækisins muni nema um 20 prósentum vergrar landsframleiðslu innan fárra ára. Hann segir ólíklegt að Ísland geti gengið út úr evrópska bóluefnasamstarfinu.
10.02.2021 - 20:24