Færslur: álver

Niðurstaða í álversdeilunni í dag
Atkvæðagreiðslu starfsmanna álversins í Straumsvík um miðlunartillögu ríkissáttasemjara lýkur klukkan 16 í dag. Atkvæðagreiðslan er rafræn og verður tilkynnt um úrslit hennar í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 17.
11.04.2016 - 10:49
Fundur í kjaradeilu álversins í dag
Samningafundur verður í kjaradeilu starfsmanna álversins í Straumsvík hjá Ríkissáttasemjara klukkan tvö í dag. Fundi lauk án niðurstöðu í gærkvöld.
25.11.2015 - 06:54
  •