Færslur: Alþjóðlegur skattur

Sjónvarpsfrétt
Breyttar skattareglur geta haft veruleg áhrif á Íslandi
Ákvörðun G7-ríkjanna um að leggja skatta á alþjóðleg fyrirtæki getur haft veruleg áhrif hér á landi ef vel tekst til, segir fyrrverandi ríkisskattstjóri. Hvert ríki þarf að breyta eigin löggjöf í samræmi við komandi alþjóðasamninga.
06.06.2021 - 20:30
Skattasamningur gagnrýndur fyrir að ganga of stutt
Samningur fjármálaráðherra G7 ríkjanna um 15 prósenta lágmarksskatt á alþjóðleg fyrirtæki sætir nú gagnrýni fyrir að ganga ekki nógu langt til að hafa raunveruleg áhrif. Markmið samningsins er að koma í veg fyrir að stórfyrirtæki nýti sér skattaskjól.
06.06.2021 - 10:27