Færslur: Alþjóðlegur dagur leiklistar

Margrét Bjarnadóttir flytur ávarp á degi leiklistar
Í dag er alþjóðlegur dagur leiklistar. Margrét Bjarnadóttir leikkona og danshöfundur flytur af því tilefni ávarp í beinu streymi af stóra sviði Þjóðleikhússins.
Nokkur orð um hlutverk Soffíu frænku
Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld flytur ávarp í tilefni af alþjóðlega leiklistardeginum sem er haldinn hátíðlegur í dag.
Pistill
Mikill er máttur Kardemommubæjarins
Ávarp Brynhildar Guðjónsdóttur á sjötíu ára afmæli Alþjóðlega leiklistardagsins, sem fram fer í dag. Ávarpið var flutt í Víðsjá á Rás 1.