Færslur: Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness

Kastljós
Öfundar Íslendinga af að búa á eyju án nágranna
Andrej Kúrkov, þekktasti samtímahöfundur Úkraínu, hlaut alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness, í vikunni. Kúrkov hefur verið á vergangi eins og milljónir landa hans en haldið dagbækur frá því í aðdraganda innrásar Rússa sem gefa áhrifaríka innsýn í daglegt líf Úkraínubúa á stríðstímum.