Færslur: Alþjóðaviðskiptastofnunin

Aflýsa fundi vegna omicron-afbrigðisins
Alþjóðaviðskiptastofnunin hefur aflýst ráðherrafundi sínum vegna omicron-afbrigðis kórónuveirunnar sem greindist fyrst í Suður-Afríku. Þetta segir í frétt Reuters.
Ngozi Okonjo-Iweala forstjóri WTO fyrst kvenna
Nígeríski hagfræðingurinn Ngozi Okonjo-Iweala hefur verið skipuð forstjóri Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar fyrst kvenna. Hún hefur tvisvar gegnt embætti fjármálaráðherra Nígeríu og var einnig fyrst kvenna til að verða utanríkisráðherra Nígeríu.
15.02.2021 - 15:22
Forstjóri Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, fyrst kvenna
Bandaríkjastjórn lýsti í kvöld „eindregnum stuðningi“ við skipun hinnar nígerísku Ngozi Okonjo-Iweala í forstjórastól Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar. Stuðningsyfirlýsingin markar enn eina kúvendinguna í stefnu Bandaríkjastjórnar á sviði alþjóðamála, eftir að Joe Biden tók við forsetaembættinu af Donald Trump.
Þrátefli í kortunum í aðdraganda áttundu lotu viðræðna
Bretland þiggur ekki að verða einhvers konar fylgiríki Evrópusambandsins eftir að samkomulag næst um endanlegt brotthvarf úr sambandinu. Þetta segir David Frost aðalsamningamaður Breta.