Færslur: alþjóðastofnanir
Ný rannsókn sýnir að kannabis dregur ekki úr þrautum
Viðamiklar rannsóknir tuttugu vísindamanna um tveggja hálfs árs skeið leiða í ljós að kannabis sem inniheldur vímuefnið THC hefur engin áhrif við að draga úr sársauka.
18.03.2021 - 15:24
Sáttmáli um bann við kjarnorkuvopnum fær formlega stöðu
Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum fær formlega stöðu við að Hondúras varð í dag fimmtugasta ríki heims til að fullgilda hann.
24.10.2020 - 23:40
Dapurlegt að horfa upp á getuleysi lýðræðisríkjanna
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir forstjóri Lýðræðis- og mannréttindastofnunar segir erfitt að horfa upp á getuleysi lýðræðisríkjanna í ÖSE til að takast á við vandamál af því tagi sem urðu til þess að hún lætur af störfum á morgun. Þrjú ríki, Aserbaídsjan, Tadsíkistan og Tyrkland snerust gegn henni og þremur öðrum starfsmönnum.
17.07.2020 - 10:06