Færslur: Alþingishúsið

Botnplata þykk og þung svo húsið lyftist ekki upp
Alls fara um 380 rúmmetrar af steypu og 46 tonn af járni í fyrsta áfanga botnplötu nýbyggingar Alþingis. Efnt var til samkeppni um hönnun hússins og það voru Arkitektar Studio Granda sem áttu verðlaunatillöguna sem kynnt var 17. desember 2016.
Myndskeið
Væsir ekki um ungana í Hreiðri Alþingis
Hreiðrið, aðstaða fyrir nýbakaða foreldra sem sinna þingstörfum, var tekið í notkun á dögunum. Þingmenn segja það breyta heilmiklu í starfi sem krefst mikillar viðveru og óreglulegs vinnutíma.
05.02.2021 - 19:44
Myndskeið
Kynna nýtt myndband um störf Alþingis
Alþingi birti í dag mynband um störf Alþingis. Myndbandinu er ætlað að sýna hvað fer fram á þinginu, ekki aðeins í ræðustólnum heldur einnig á hinum ýmsu sviðum þess.
02.02.2021 - 18:44