Færslur: Allra síðasta veiðiferðin

Gagnrýni
Slompaðir tittlingar teygðir í allar áttir
„Velgengni gamanmyndarinnar Síðasta veiðiferðin var ljós punktur í íslensku bíói á ófaraárinu 2020 en yfir langt tímabil hélt subberí sprellikallanna nánast eitt síns liðs uppi aðsókn er draumaverksmiðjan vestra setti allar sendingar í biðstöðu,“ segir Gunnar Ragnarsson kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar.