Færslur: Allir vinna

Stefnir í metár í framkvæmdum
Það stefnir í metár í framkvæmdum, að sögn formans Sambands iðnfélaga. Margir nýta sér endurgreiðslu virðisaukaskatts og ráðast í framkvæmdir á heimilum sínum. Tólf milljarðar voru endurgreiddir frá mars 2020 til áramóta.
05.03.2021 - 12:20