Færslur: Alla Leið

Alla leið
Engin spurning að Daði hefði unnið Eurovision
Þegar kom að því að gefa framlagi Íslendinga stig í ár voru álitsgjafar Alla leið alveg sammála þjóðinni, og heimsbyggðinni líka að því er virðist. Think About Things með Daða og Gagnamagninu fær fullt hús stiga og allir á einu máli um að hefði keppnin verið haldin í ár, hefði Ísland loksins landað langþráðum sigri.
03.05.2020 - 10:37