Færslur: alifuglar

Frakkar banna tætingu og aflífun karlkyns unga með gasi
Bannað verður að farga karlkyns kjúklingum í alifuglarækt í Frakklandi frá og með fyrsta janúar á næsta ári. Julien Denormandie  landbúnaðarráðherra Frakklands greindi frá þessu í dag. Dýraverndarsinnar hafa árum saman barist fyrir þessari breytingu.
18.07.2021 - 15:48
Hætta á fuglaflensu þó hún hafi ekki greinst innanlands
Sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun hvetur fólk til að tilkynna tafarlaust um dauða fugla. Viðbúnaðrstig vegna fuglaflensu er enn í gildi þó að hún hafi ekki greinst í villtum fuglum hér á landi í vor.
20.05.2021 - 13:43
Tvö salmonellutilfelli hérlendis af sömu gerð og danska
Tvö tilfelli salmonellu sem greinst hafa hérlendis á árinu eru sömu gerðar og þau tilfelli í Danmörku sem tengdust neyslu á fæðubótarefninu Husk og þrír létust af. Raðgreina á íslensku sýnin til að rekja upprunann.