Færslur: alicante

Jólaferðir á sólarstrandir lokka og laða landann
Uppselt er í margar þær jóla- og áramótaferðir sem íslenskar ferðaskrifstofur bjóða upp á. Ferðir eru nánast uppurnar óvenju snemma í ár samanborið við venjulegt árferði.
Ferðaskrifstofur endurmeta Spánarferðir
Fjölgun kórónuveirusmita á Spáni hefur orðið til þess að íslenskar ferðaskrifstofur endurmeta stöðuna daglega gagnvarvart vinsælum ferðamannastöðum. Morgunblaðið greinir frá þessu.
29.07.2020 - 06:16
Allra síðasta flugið frá Alicante
Icelandair hefur hafið sölu á miðum í síðasta flugið frá Alicante til Íslands um óákveðinn tíma. Flogið verður á miðvikudaginn. Önnur flugfélög hafa fellt niður flug á þessari flugleið og því hvetur utanríkisráðuneytið alla sem hafa hug á að snúa aftur til Íslands til að kaupa flug heim.
03.04.2020 - 12:57