Færslur: alibaba

Alibaba greiðir metsekt fyrir markaðsmisnotkun
Kínversk yfirvöld sektuðu vefverslunarrisann Alibaba um jafnvirði rúmlega 350 milljarða króna fyrir misnotkun á markaðsráðandi stöðu sinni. Kínverska ríkisfréttastofan Xinhua greindi frá þessu í morgun. Sektin er sú hæsta sem kínversk yfirvöld hafa beitt fyrirtæki.
10.04.2021 - 04:05
Myndskeið
Sjö tonn af varningi frá AliExpress bíða tollmeðferðar
Póstinum barst í síðustu viku sending frá Kína sem innihélt um það bil sjö tonn af varningi sem Íslendingar hafa pantað á Aliexpress síðustu mánuði. Von er á nokkrum tonnum til viðbótar í vikunni.
13.07.2020 - 19:25