Færslur: alheimurinn

Fyrirbæri engu öðru líkt uppgötvað í Vetrarbrautinni
Ástralskir stjarnvísindamenn iða í skinninu yfir uppgötvun háskólastúdents sem kom auga á dularfullt fyrirbrigði í Vetrarbrautinni. Stjarneðlisfræðingur segir að það sé frábrugðið öllu öðru sem vísindamenn þekkja í himingeimnum.
27.01.2022 - 04:36
Rannsókn á uppruna alheimsins tefst
Enn þarf að fresta því að koma James Webb geimsjónaukanum á sporbaug um sólu.