Færslur: Álftafjörður

Myndskeið
Álftafjörður einhver alversti staður fyrir grindhvali
Allir grindhvalirnir tíu sem ráku inn í Álftafjörð á Snæfellsnesi um helgina eru nú dauðir. Hvalurinn sem bjargað var úr fjörunni í gærkvöldi fannst dauður í fjarðarmynninu eftir hádegi í dag.
14.09.2020 - 16:13
Myndskeið
Grindhvalir syntu á land í Álftafirði
Rétt upp úr kl. 14 í dag barst Náttúrustofu Vesturlands tilkynning frá lögreglunni um hvali í vandræðum við austanverðan Álftafjörð á Snæfellsnesi.