Færslur: Alexandria Ocasio-Cortez

Myndskeið
Ocasio-Cortez svarar fyrir sig í þrumuræðu á þinginu
Alexandria Ocasio-Cortez, þingmaður Demókrata fyrir New York, flutti óvænt ræðu á þinginu í gær vegna ummæla Repúblíkananans Ted Yoho. Blaðamaður heyrði til Yoho þar sem hann kallaði Ocasio-Cortez „ógeðslega“ og „helvítis tík“ í samtali við kollega sína.
Pistill
Yngsta þingkonan boðar nýtt grænt samkomulag
Bandaríska þingkonan Alexandria Ocasio-Cortez stal senunni fyrir síðustu helgi þegar hún kynnti nýja róttæka stefnu Demókrata í umhverfismálum, Green New Deal, Nýja Græna Samkomulagið.
13.02.2019 - 17:46